Vegalaus ég leitaði að
Gæðum lífsins, lagði undir allt
Gleymdi stund og stað, til örlaganna bað
Sálinn dofinn, íshjarta kalt
Vorið kom með boðskap um grið
Betri tíma, og breytt sjónarmið
Gera að hlutum skil, að elska og finna til
Núna veit ég hvað ég vil
Ég flýg á vonarvængjum svíf
Því ég trúi á betra líf
Ég finn að lifnar við á ný
Láttu drauminn vekja þig
Í trú um betra líf
Hvernig get ég orðið óttalaus?
Verið sterkur, reynt að halda haus?
Öðlast nýja trú, lært að finna til
Núna veit ég hvað ég vil
Ég flýg á vonarvængjum svíf
Því ég trúi á betra líf
Ég finn að lifnar við á ný
Láttu drauminn vekja þig
Í trú um betra líf
Liðinn er fortíðin, dagar, nætur, ár
Okkar er framtíðinn, við sigrum heiminn
Ég flýg á vonarvængjum svíf
Því ég trúi á betra líf
Ég finn að lifnar við á ný
Láttu drauminn vekja þig
Í von um betra líf
Magni Ásgeirsson еще тексты
Оценка текста
Статистика страницы на pesni.guru ▼
Просмотров сегодня: 2