Blautur, kaldur, villtur eigra ég um allt og vindurinn næðir. Ég veit það nú, mér væri ekki kalt ef værir þú hjá mér.
Hvar er lífið mitt? Hvar er allt sem ég þráði að hafa hjá mér? Segðu mér, hvar er uppskeran alls þess sem ég sáði og þráði frá þér? Segðu mér, hvar er réttlætið? Ég vil lofa sem reyndust innantóm orð Ó, ég man hve gott það var. Hvað ég vildi vera þar.
Allt sem var og allt sem átti ég í gær, að eilífu farið. Hvernig getur lífið leikið mann svo grátt? Og nú vil ég fá svar
Hvar er lífið mitt? Hvar er allt sem ég þrái að hafa hjá mér? Segðu mér, hvar er uppskeran alls þess sem ég sáði og þráði frá þér? Segðu mér, hvar er réttlætið? Ég vil lofa sem reyndust innantóm orð
Hvar er allt sem ég þrái að hafa hjá mér? Segðu mér, hvar er uppskeran alls þess sem ég sáði og þráði frá þér? Segðu mér, hvar er réttlætið? Ég vil lofa sem reyndust innantóm orð Ó, ég man hve gott það var. Hvað ég vildi vera þar.