Гуру Песен Популярное
А Б В Г Д Е Ж З И К Л М Н О П Р С Т У Ф Х Ц Ч Ш Э Ю Я
# A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Emmsjé Gauti ft Helgi Sæmundar - Einar | Текст песни

Er ég var ungur var ég ekki orðinn læs
fannst þetta allt miklu auðveldara, lífið var næs
himininn blár, grasið var grænt
ég vissi ekki rass en fannst það samt ekki slæmt
svo komu heilaþrautir, skildi ekki orð
bækur neyddar ofaní mig skreið undir borð
kennarinn var krípí hún kraup niður við gólf
og sagði við mig Einar.. Þú ert að verða tólf
á fyrsta ári var ei heili í stykkinu
ég vildi bara komast í brækur á öllum sigtunum
þær spurðu mig úr spjörunum og líka vitinu
en þú lærir ekki rassgat hugsandi með typpinu
ég flúði námið, því ég þurfti að finna
sjálfann mig en fattaði að ég þénaði minna
en vinur minn.. hasshausinn sem var á bótum
visnaður skógur, þarf að rækta minn gróður

sé tækifærin fljúga hjá
þau fljúga hratt um loftin blá
ég fanga eitt og eitt
næ ekki að nýta neitt

Ég er að verða geðsjúkur, ekki meira klám
ég þarf að veiða fleiri einingar ég sigli út í nám
búinn að sjá nógu mörg belti fara af
þarf að snúa við blaðinu eins og það er í dag
ég þarf að lesa meira, sulla minna
valda meiri usla og vinna
statt og stöðugt í að finna
hluti sem að munu virka
því að lífið er blátt...
og lífið er grátt...
ég kynntist konu hún er pípandi klár
búin að sitja inni núna í rúm tuttugu ár
hún á tvö stykki, tvö börn.. bækur og skáp
mörg þúsund síður um löggur og dráp
þegar Arnaldur og Yrsa eru komin í rúmið
og stofuna fyllir þarna vetrarhúmið
þá sit ég og stari eins og skjáfölur hrafn
fastur við tölvu, á bókanna safn

sé tækifærin fljúga hjá
þau fljúga hratt um loftin blá
ég fanga eitt og eitt
næ ekki að nýta neitt

blöðrur á fingurgómum, tilgangslausar pælingar
sögur á villtum slóðum, augasteinninn særir hann
Einar er ei ríkur maður, en hann Einar gæfi allt
fyrir nýja tilfinningu, eitthvað sem að kætir hann
blöðrur á fingurgómum, tilgangslausar pælingar
sögur á villtum slóðum, augasteinninn særir hann
Einar er ei ríkur maður, en hann Einar gæfi allt
fyrir nýja tilfinningu, eitthvað sem að kætir hann

sé tækifærin fljúga hjá
þau fljúga hratt um loftin blá
ég fanga eitt og eitt
næ ekki að nýta neitt

sé tækifærin fljúga hjá
þau fljúga hratt um loftin blá
ég fanga eitt og eitt
næ ekki að nýta neitt

Статистика страницы на pesni.guru ▼
Просмотров сегодня: 1
Видео
Нет видео
-