Hreindýr eru betri en mannfólk (Reindeers are better than people)
Hreindýr eru betri en mannfólk. Sveinn, ertu á sömu trú? "Já, mannfólkið svindlar og prettar og platar og hvert einasta er slæmt nema þú." Takk, vinur.
En fólk ilmar betur en hreindýr. Sveinn, tekurðu undir það? "Það á mjög vel við, þó ekki um þig." Þú vannst mig, ég fer brátt í bað. "Góða nótt." Svefn, viltu koma fjótt.