Гуру Песен Популярное
А Б В Г Д Е Ж З И К Л М Н О П Р С Т У Ф Х Ц Ч Ш Э Ю Я
# A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Jónas Sigurðsson - Þessi endalausi vegur endar vel | Текст песни

Ég og þú við erum hér
og við fetum þennan veg.
Ég er fastur inn í mér
líkt og þú ert föst í þér.

Sama hvað við reyndum,
sama hvað við vildum reynast hvort öðru vel.
Þá liggja lífsins leiðir hér
og enginn máttur til að leggja annan veg en þennan hér,
þennan endalausa veg.

Allt þetta endar vel.
Allt þetta endar vel.

Þennan endalausa veg
við fetum saman.
Þennan endalausa veg
við fetum nú saman.

Þegar lífsins kaldi hrammur krafsar fast í þig
og kvíðinn læsir huga þér.
Þegar leiðin virðist lokuð og vonin týnd
sem áður vermdi hjörtu okkar hér.
Þegar sál þín situr föst í svörtu feni
og engin von er til um vinarþel.
Þegar þrengir svona að þér.
Skaltu vinur draga andann djúpt því allt fer þetta vel,
þessi vegur endar vel.

Allt þetta endar vel.
Allt þetta endar vel.

Þennan endalausa veg
við fetum saman.
Þennan endalausa veg
við fetum nú saman.

7 sinnum 7

Þennan endalausa veg.

Jónas Sigurðsson еще тексты


Статистика страницы на pesni.guru ▼
Просмотров сегодня: 1
Видео
Нет видео
-