hati þá guð og helgir englar allir svo heillum horfnir verði, giftu og gæfu og allri vörn og visku, þá þeir vilja mér mein gjöra. líti þeir augu úlfs og arnar
fjötur og fangelsi, ógn og ótti yfir þá falli, sem sýnilegir djöflar drífa úr lofti og draugar illir dragast úr jörðu. óðinn með álfum æri þá nær þeir vilja mér til meins eður móðs til tala, gangi þeir skeikandi sem ský með vindi, leiki so lukkulausir sem lauf fyrir stormi