Enn ein krísan, eitthvað vantar Verð að brúa lífs míns skarð Innra tómið stækkar enn Lít um kring, fólkið skortir Friðþægingin kostar sitt Í þeirri trú ég kaupi friðinn
Taktu’ ekki gæðum þess veraldlega sem þinni trú Menn verð’ að rækta andann, líka þú Ég vakna af værum blundi Nýt lífsins hér og nú
Í hverju skrefi sekk ég dýpra Undankoma engin er Staðnæmist og hugsa málið Er ég búinn’ að missa tökin Mánuðirnir sliga mig Áhyggjurnar fylla tómið
Taktu’ ekki gæðum þess veraldlega sem þinni trú Menn verð’ að rækta andann, líka þú Ég vakna af værum blundi Nýt lífsins hér og nú