- Тексты песен
- Sigur Rós
- Illgresi [Með Suð Í Eyrum Við Spilum Endalaust, 2008, EMI / Krúnk / XL Recordings] (Alternative Rock, Post Rock, Neofolk)
Þú sefur alveg til hádegis
Þú deyrð en lifnar við
Laufblöðin breyta um lit
Þú finnur til - ferð á fætur
Íklæddur regnkápu - þú heldur út í skammdegið
Þú rífur úr hjartarætur sem þú treður á
Með hendur í vösum, með nóg kominn
Í votu grasinu geng þangað til
Það skín á mig í gegnum trjágreinar
Lít upp og lifna við - laufblöðin breyta um lit
Við finnum yl, festum rætur
Afklæðum úr hjörtum
Við höldum út í góðan dag
Gróðursetjum og gefum líf og við springum út
Með hendur úr vösum í mold róta
Núna fjarlægjum við hugsun ljóta
Tíminn lagar allt, gefur líf, kyndir upp bál
Logar sálar
Ekki lengur kalt, hef aftur líf
Lifnar mín sál, heiminn mála
Sigur Rós еще тексты
Другие названия этого текста
- Sigur Ros - Illgresi (1)
- сиг рос - Illgresi (0)
- Sigur Rós - Illgresi [Með Suð Í Eyrum Við Spilum Endalaust, 2008, EMI / Krúnk / XL Recordings] (Alternative Rock, Post Rock, Neofolk) (0)
Оценка текста
Статистика страницы на pesni.guru ▼
Просмотров сегодня: 1