Ára Bátur [Með suð í eyrum við spilum endalaust 2008]
Þú reyndir allt Já, þúsundfalt Upplifðir nóg Komin með nóg En það varst þú sem alltaf Lést í hjarta mér og það varst þú sem andann aftur Kveiktir inní mér
Ég fór, þú fórst
Þú rótar í Tilfinningum Í hrærivél Allt úti um allt En það varst þú sem alltaf varst Til staðar fyrir mann Það varst þú sem aldrei dæmdir Sannur vinur manns Ég fór, þú fórst
Þú siglir á fljótum Yfir á gömlum ára Sem skítlekur Þú syndir að landi Ýtir frá öldugangi Ekkert vinnur á Þú flýtur á sjónum Sefur á yfirborði Ljós í þokunni