Starálfur [Hvarf - Heim, 2007, EMI, Europe / XL Recordings, USA] (Alternative Rock, Acoustic, Post Rock)
blá nótt yfir himininn blá nótt yfir mér horf-inn út um gluggann minn með hendur faldar undir kinn hugsum daginn minn í dag og í gær blá náttfötin klæða mig í beint upp í rúm breiði mjúku sængina loka augunum ég fel hausinn minn undir sæng starir á mig lítill álfur hleypur að mér en hreyfist ekki úr stað – sjálfur starálfur opna augun stírurnar úr teygi mig og tel (hvort ég sé ekki) kominn aftur og alltalltílæ samt vantar eitthvað eins og alla vegginna