Augnablik,
eitt andartak, eitt augnablik,
var sem tíminn stæð’í’stað,
er birtist þar,
þú, ó þú.
Lífið er ljúft en ástin er snúin,
væri það gott
hefðu augu okkar staldrað við og tendrað,
eilítið bál sem logar á ný,
í örlitla stund.
okkar örlaga fund.
Ást eitt augnablik.
Augnablik,
eitt andartak, eitt augnablik,
það var sem tíminn stæð´í´stað,
er birtist þar,
þú, ó þú.
Lífið er ljóð en ástin er snúin,
væri það gott,
hefðu augu okkar staldrað við og tendrað,
eilítið bál sem logar á ný,
í örskamma stund,
okkar örlaga fund
ást eitt augnablik.
Glöð og sár í senn,
skiljast leiðir,
en mér finnst sem haust hvísli enn,
hve lífið ljúfsárt er,
hvað ef hefðum,
haldið sama veg, þú og ég.
Lífið er ljúft en ástin er snúin,
væri það gott
hefðu augu okkar staldrað við og tendrað,
eilítið bál sem logar á ný,
í örskamma stund.
okkar örlaga fund
Ást eitt augnablik.
Þú, ó þú,
Eitt augnablik.
Stefanía Svavarsdóttir еще тексты
Оценка текста
Статистика страницы на pesni.guru ▼
Просмотров сегодня: 1