Sit ég hér með sjálfum mér, langt frá þér. Minningar sem kvelja mig í huga mér. Týndur, dofinn ... ekkert á. Yfirgefinn ... ekkert að sjá. Myrkrið svart það meiðir mig, stingur sárt. Þögnin er óbærilega há.
Ég heyri læti la-la-la-la læti það eru læti la-la-la-la læti það verða læti, ég heyri la-la læti það verða læti, ó, Ó ég heyri læti la-la-la-la læti, það eru læti la-la-la-la læti Ég heyri læti la-la-la-la læti það verða læti, jéh, óhh, óh, ah
Stjörnurnar á himninum minna á þig. Jörðin mætti alveg eins gleypa mig. Ég er týndur dofinn, hvar er ég? Yfirgefinn, langt frá þér.
Ég heyri læti la-la-la-la læti það eru læti la-la-la-la læti það verða læti, ég heyri la-la læti það verða læti, ó, Ó ég heyri læti la-la-la-la læti, það eru læti la-la-la-la læti Það verða læti la-la-la-la læti það eru læti, la-la-la-la læti