Гуру Песен Популярное
А Б В Г Д Е Ж З И К Л М Н О П Р С Т У Ф Х Ц Ч Ш Э Ю Я
# A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Yohanna - Jólin eru að koma | Текст песни

Haustið kom með klippurnar að snyrta krúnur trjánna,
vetur kom og vafði hvítu teppi garðinn minn,
og ég sakna ei að sólin skíni heit -
ekki heldur fuglasöngs eða fjaðraþyts, því ég veit -

Jólin eru' að koma,
jólin koma senn,
jólin eru tíminn
þegar hjarta mitt er sátt við allt,
jólin eru' að koma,
jólin koma senn,
jólin eru tíminn
þegar hjarta mitt er sátt við guð og menn.

Haustið kom með nál og þráð og nýja tískuliti,
vetur kom og farfuglana fældi hann á burt.
Ekki sakna ég að sjá ei lömb á beit,
ekki heldur berjalyngs og blómanna, því ég veit.

Jólin eru' að koma,
jólin koma senn,
jólin eru tíminn
þegar hjarta mitt er sátt við allt,
jólin eru' að koma,
jólin koma senn,
jólin eru tíminn
þegar hjarta mitt er sátt við allt.
Jólin eru' að koma,
jólin koma senn,
jólin eru tíminn
þegar hjarta mitt er sátt við guð og menn.

Nú er jörðin klædd í jólakjól,
jólin koma senn.

Jólin eru' að koma,
jólin koma senn,
jólin eru tíminn -
hjarta mitt er sátt vid guð og menn.
Jólin eru' að koma,
jólin koma senn,
jólin eru tíminn
þegar hjarta mitt er sátt við allt,
jólin eru' að koma,
jólin koma senn,
jólin eru tíminn -
sátt við guð og menn.
Jólin eru' að koma --

etc.

Yohanna еще тексты


Видео
  • Jólin eru að koma Jólin eru að koma
    Jólin eru að koma ... Yohanna (christmas song) Jóhanna Guðrún - Jólin eru að koma ...
Оценка текста
Как вам текст?
Статистика страницы на pesni.guru ▼
Просмотров сегодня: 1